laugardagur, 30. ágúst 2008

Nákvæmlega fyrir ári...

... lá ég niðri á heilsugæslu með annanstigs bruna í andliti og öxl. Ég minntist á þetta við bóndann og við brostum bæði. Gott að þetta hafði ekki meiri áhrif á okkur en það. Nú þarf ég ekki að vara mig eins mikið á sólinni eins og ég hef gert. Ég fer sem sagt úr sólarvörn 50+ í 20. Stelpurnar eru að búa til rifsberjakrap. Hlakka til að smakka.

Engin ummæli: