miðvikudagur, 13. ágúst 2008

Sumarfríið á enda

Nú er sumarfríið mitt senn á enda. Á morgun fer ég á námskeið í tvo daga og svo byrjar ballið. Ég hlakka virkilega til að takast á við veturinn. Ég er virkilega ánægð með þetta frí. Það er svo langt síðan við höfum ferðast um landið. Við erum virkilega að finna okkar í útilegunum. Gerum örugglega miklu meira af því næsta sumar.

Engin ummæli: