sunnudagur, 17. ágúst 2008

Ormsteitið

Nú er Ormsteitið í fullum gangi. Á föstudaginn byrjaði teitið með glæsilegri karnivalgöngu. Brynhildur var svo heppin að fá að taka þátt í göngunni upp á íþróttavöll.

Hún var svona blóm (tekið í annarri göngu)



og leit svona út í framan



Eftir hátíðina var gengið niður að fljóti á eftir alls kyns upplýstum verum og fyrirbærum.

Engin ummæli: