miðvikudagur, 27. ágúst 2008

Þegar allir eru ...

... að lýsa stolti yfir strákum í Reykjavík sem svo sannarlega hafa staðið sig vel langar mig miklu meira að hrósa bóndanum mínum (stráknum mínum). Ég er svo afar stolt af því hversu vel hans stendur sig í nýja starfinu. Hann á virkilega skilið viðurkenningu þó ekki væri nema klapp á bakið fyrir dugnað og elju.

2 ummæli:

Hallveig sagði...

sendann í Ásgarðinn þegar hann kemur í bæinn, ég skal taka fyrir hann nokkur diskólög, bjóða nokkrum pólitíkusum (get örugglega platað einhverja sveitarstjórnarlúða í partí)og svo get ég örugglega fengið orðuna hennar mömmu lánaða ;) hehe

en svona án gríns erum við öll ógeðslega stolt af honum og biðjum að heilsa :D

Nafnlaus sagði...

:D Duglegur, skoh!