Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Aðgerðalausir dagar
Stundum þoli ég ekki að vera í fríi. Síðustu daga hef ég hangið hérna heima og ekki haft mig upp í að gera eitt né neitt. Góni á fatahrúgurnar daufum augum og sötra hálfkalt kaffi. Orka og dugnaður ég leita ykkar!!!!!
2 ummæli:
Það styttist!
jámm, á morgun :D
Skrifa ummæli