... segir á blogginu sínur er síðasti hreindýrsbitinn runnin niður. Hvílíkt og annað eins. Allir bitarnir sem við borðuðum bráðnuðu upp í okkur (reyndar ekki hakkið). Í kvöld var lund og þrihyrningur. Þeir voru mis þykkir. Þess vegna ákváðum við að steikja allt jafn lengi. Stelpur eru, eða það héldum við, ekki hrifnar af rauðu kjöti. Annað kom í ljós. Sú eldri sagði meira að segja: Ég þarf ekkert að bíta í þetta, kjötið bráðnar upp í manni. Allir fengu þó að smakka rautt og mjúkt kjöt. Ákváðum að gera þetta aftur næsta haust þ.e.a.s að kaupa aftur hreindýr. Vonandi verðum við jafn heppin.
Annars spiluðu stelpurnar á tónleikum í dag. Við foreldrarnir eru ákaflega stolt af dætrum okkar. Vel gerðar og góðar stelpur.
Bis bald!!!!!!
2 ummæli:
ójá, þær eru sko flottar, eins og þær eiga kyn til (já, báðum megin) :p
Pant vera með í hreindýrspöntun...
Já, þetta hreindýr var ekkert smá flott. Bitinn, sem við fengum bókstaflega bráðnaði í munni.
Skrifa ummæli