sunnudagur, 16. mars 2008

Tha erum vid...

... komin til hofudborgarinnar. Vid komum i gaer. Logdum af stad eftir hadegid. Brynhildur var ad keppa a fimleikamoti og rakadi thar inn verdlaunum. Foreldrarnir eru afar soltir af henni. Hun skin eins og sol i heidi. Ferdin var long en skemmtileg. Landid skartadi sinum fegursta vetrarbuningi. Vedrid gat ekki verid betra. Nu taka vid verslunadagar, heimsoknir, samverustundir med skyldmenum og innlit til serfraedinga.

Engin ummæli: