mánudagur, 17. mars 2008

Mikid afskaplega er...

...gaman ad fara ad versla fot a unglinginn. I gaer forum vid og keyptum fot a Thorgerdi. Hun matadi og matadi. Valdi svo thrar fallegar flikur. Mamman skemmti ser konunglega.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært, mér finnst líka gaman að versla föt á minn "ungling". Njótið dvalarinnar syðra ... við vorum að koma heim :o)