... var að æfa sig fyrir stóru upplestrarkeppnina sem fram fer á þriðjudaginn. Í undankeppninni heyrði ég hana lesa og las hún vel en aðeins of hratt. Í dag hafa foreldrarnir verið að hægja á lestrinu, reyna a.m.k. Vona að hún hljómi ekki eins og Dóóóóóraaaaa ííííííí Neeeeeeeeeemóóóóóóó þegar til skal taka.
1 ummæli:
Ég hlakka til að heyra í henni á eftir!
Skrifa ummæli