mánudagur, 18. febrúar 2008

Sit uppi í..

... stofunni minni og geng frá námsmati. Það er hálf skrýtið að hugsa til þess að þetta eru síðustu foreldraviðtölin sem ég tek við þennan hóp. Fjögur ár hafa liðið hratt. Ég sit sem sagt hér upp ein og hlusta á góða tónlíst á meðan ég pikka inn umsagnir. Úti er sól og blíða. Öfunda krakkan að eiga frí í dag. Ætli Eyjólfur sé ekki bara að hressast. Ég vona það að minnstakosti.

Engin ummæli: