langþreytt á þessu brunasári mínu. Allir virðast ráðþrota og engin skilur af hverju þetta grær ekki almenninlega. Síðasta vika var hreint út sagt ömurleg. Ofsakláði og pirringur. Eftir samtal við húðsjúkdómalækninn sem hér starfar var ég sett á bakteríudrepandi pillur. Eftir tvær slíkar var allta annað uppi á teningnum. Eðlileg sár með hrúður og nánast engin kláði. Hversu lengi ætli þetta haldist svona áður en allt fer á saman veg? Verð aðeins að væla utan í örðum en mínum eiginmanni. Hann er búin að innbyrgða ansi mikið af væli í mér undanfarið hálf árið.
Jæja þá er búið að hella úr sér og þá er bara að halda áfram í Pollýönnuleiknum og setja upp brosið :)
2 ummæli:
æji, elsku kellingin mín! :o Ljótt er að heyra. Hmm. Eru ekki bestu læknar í þessu hjá þér?
Verst að eiga engin ráð... (spyrja Dr House?)
Þú átt alla mína samúð mín kæra!
Skrifa ummæli