laugardagur, 2. febrúar 2008

Ég er...

... afskaplega fegin að búa ekki í torfkofa. Úti er hræðilega mikið frost enda þorri samkvæmt gamla tímatalinu. Fór til mömmu og pabba í gærkvöldi og hitaði mér við kamínuna þeirra. Ég bara verð að fara að fá mér svona. Þetta er svo rosalega notalegt.

Engin ummæli: