Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Hvernig verð ég...
... í vor ef ég er nú þegar að leka niður af þreytu. Vikurnar eru ansi langar hjá mér og ekki var þessi neitt styttri þó einn kennsludagur féll nánst niður. Ég er úrvinda.
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Þú hljómar eins og ég í fyrrahaust (þ.e.a.s. 2006) þegar ég var á námskeiðinu með fullri vinnu. Var alltaf voðalega þreyttur og það sést alveg á blogginu.
Mikið vildi ég geta boðið ykkur að koma með okkur í afslöppun í bústað í lok mánaðarins, (ekki það, þið eruð velkomin en ég veit að það yrði meira stress en ekki að fara í Borgarfjörðinn um helgi...)
3 ummæli:
Þú hljómar eins og ég í fyrrahaust (þ.e.a.s. 2006) þegar ég var á námskeiðinu með fullri vinnu. Var alltaf voðalega þreyttur og það sést alveg á blogginu.
Er þetta ekki atvinnusjúkdómur kennara?
Mikið vildi ég geta boðið ykkur að koma með okkur í afslöppun í bústað í lok mánaðarins, (ekki það, þið eruð velkomin en ég veit að það yrði meira stress en ekki að fara í Borgarfjörðinn um helgi...)
Hvíldu þig vel um helgina Helga mín!
Skrifa ummæli