... ég ánægð með það að Margrét Lára Viðarsdóttir var valin íþróttamaður ársins. Það er ekki oft sem kona lendir í fyrsta sæti og hvað þá knattspyrnukona. Mér fannst samt heldur vandræðalegt þegar farið var að spila myndskeið eftir kjörið. Sömu mörkin voru sýnd aftur og aftur með misjafnlega miklum hraða. Kannski til að reyna með veikum mætti að klóra yfir það hversu lítið er tekið upp af kvennaleikjum. Þetta fékk a.m.k. á tilfinninguna.
1 ummæli:
Gæti það verið?
Skrifa ummæli