... fékk ég hryllilegan verk í peningaveskið. Þreif allt eldhúsið (nema bakarofninn). Tókum meira að segja fram ísskápinn (hann var ansi loðinn á bakinu). Gerðum sörur. Til að koma sörunum í frysti sauð ég upp af rúmum 2 kg. af rifsberjum. Frekar mikill haustilmur í húsinu. Lífið er loflí.
1 ummæli:
Yndislegt :)
Gleðilega hátíð, elsku þið öll...
Skrifa ummæli