fimmtudagur, 27. desember 2007

Mikið held ég...

... að ég sé frábær mamma. Missi mig algjörlega í bangsafötunum. Mikið held ég að sú yngri verði ánægð með mig, en kannski ekki sú eldri. Kannski er ég ekki svo góð mamma eftir allt?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er gott að missa sig stundum.
Gleðileg jól til þín og allra þinna frá okkur sveitafólkinu.

Nafnlaus sagði...

haha, dætur þínar eru einmitt hér inni í eldhúsi, við hliðina á tölvuherberginu. Á ég að sýna þeim? :D