Litla gæludýrinu okkar líður bara nokkuð vel. Hann er ekki enn farin að fljúga um húsið en það kemur að því bráðlega. Ákveðið var á síðasta fjölskyldufundi að skipta um nafn á krílinu og kalla hann Blámann. Það er mun þjálla í munni en Sókrates. Kannski verður aftur nafnabreyting í næstu viku hver veit.
1 ummæli:
verður hann þá ekki að heita blámann junior eða blámann annar ;)
Skrifa ummæli