Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
laugardagur, 18. ágúst 2007
Fegurð
Einn af yndislegri dögum sumarsins á enda. Að vera úti í náttúrunni í góðum félagskap og yndislegu veðri er himneskt. Það er eins og tíminn standi í stað. Við vorum svo heppinn að upplifa þetta í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli