miðvikudagur, 30. apríl 2008

Frekar góð tilfinning....

... að æfingunni sem vera átti í kvöld er frestað. Kannski maður fái sér eitt rautt glas við kertaljós. Rómatíkin allsráðandi. Úti snjóar og snjór og inni kúrum við undir teppi við kertaljós með rautt í glasi. Finnst ykkur þetta ekki æði? Það finnst mér.

2 ummæli:

Álfheiður sagði...

Hljómar vel!

Þorbjörn sagði...

Rifsberjasaftin frá því í haust er nú samt bráðum að verða búin...