föstudagur, 25. apríl 2008

Um síðustu helgi...

... skruppum við norður í land. Ég sótti ráðstefnu á Akureyri á meðan renndu Þorbjörn og stelpurnar sér fimlega niður brekkur Hlíðarfjalls. Ég verð að birta myndir af þeirri frábæru ferð. Ég er svo ánægð fyrir þeirra hönd að hafa loksins komist á skíði fyrir norðan. Þetta hefur lengi verið draumur. Næst kem ég með.
Engin ummæli: