föstudagur, 25. apríl 2008

Í nótt gistu...

... fimm stelpur hjá Þorgerði. Hún hélt upp á afmælið sitt með þessum hætti. Frábærar stelpur. Birti hér myndir þar sem þær flatmaga. Þær sofnuðu fyrr en mig dreymdi um. Klukkan rúmlega eitt var orðið hljótt. Klukkan rúmlega sjö var ekki lengur hljótt.




Engin ummæli: