mánudagur, 14. apríl 2008

Tár í augum

Ég dag fékk ég yndislega gjöf. Gamall kennari minn gaf mér möppu með alls kyns dóti sem hún hefur sankað að sér um tíðina. Hún Ninna kenndi mér í 3, 4, 5, og 6 bekk. Mér þykir ákaflega vænt um þessa gjöf. Ég á örugglega eftir að nýta mér helling af þessu. Fann t.d. bókmenntaverkefni um Múmínálfana, þemaverkefni um ævintýri, léttlestrarhefti og margt, margt fl.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegt!

Nafnlaus sagði...

Ninna er gullmoli, vonandi fæ ég að njóta góðs af gjöfinni ;o)