miðvikudagur, 17. október 2007

Kallinn ætlar.......

........taka þátt í spruningaþættinum Útrás á morgun. Þegar hann tilkynnti mér það var mitt svar á þá leið: Ókey ..... eeennn þú hleypur ekki!!

Stelpurnar báðar að fara í samræmdpróf á morgun og hinn. Það er ágætt að þær eru samstíga í þessu. Hér verður því hátíð á föstudagskvöldið, stelpupartí og horft á húsbóndann í varpinu. Við ætlum sko að hafa fullt af stelpunammi.

1 ummæli:

Álfheiður sagði...

Ég hefði haft gaman af að sjá hann hlaupa!!!
En skemmtið ykkur vel, þið mæðgur. Við ætlum sko að horfa líka.