laugardagur, 6. október 2007

Veturkonungur...

...bankar á gluggann. Í dag er sko komin vetur. Úti er rok og slydda/hagl. Þorbjörn var búin að taka að sér að syngja á jarðaför á Borgarfirði. Við ætluðum að gera úr þessu fjölskylduferð en þar sem konungur ákvað að minna á sig urðum við eftir heima. Þorbjörn er s.s. á leið einn niður eftir á sumardekkjum.

2 ummæli:

Þorbjörn sagði...

Og kominn aftur heim, heilu og höldnu!

Hildigunnur sagði...

úff, það var nú gott :o