mánudagur, 3. nóvember 2008

Ekki gott að heyra

að Malarvinnslan sé að rúlla yfir. Fyrirtækið hefur verið áberandi hér frá því ég man eftir mér. Vonandi heitt og innilega að það takist að bjarga þessu fyrir horn svo fólk missi ekki vinnuna. Við hér höfum ekki fundið mikið fyrir þrengingunum fyrr en nú.

Engin ummæli: