laugardagur, 15. nóvember 2008

Berlínaraspirnar

Ég var að klára alveg yndislega bók. Berlínaraspirnar eftir Anne B. Ragde. Ef einhvern vantar lesefni þá mæli ég með henni. Bíð spennt eftir framhaldinu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jamm, ég tek undir það að bókin er fín og kemur að óvart.
ruth systir