Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
laugardagur, 15. nóvember 2008
Berlínaraspirnar
Ég var að klára alveg yndislega bók. Berlínaraspirnar eftir Anne B. Ragde. Ef einhvern vantar lesefni þá mæli ég með henni. Bíð spennt eftir framhaldinu.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
jamm, ég tek undir það að bókin er fín og kemur að óvart. ruth systir
1 ummæli:
jamm, ég tek undir það að bókin er fín og kemur að óvart.
ruth systir
Skrifa ummæli