föstudagur, 31. október 2008

Dásemd

Það er svo dásamlegt að vera einn heima. Fara í sjóðheitt bað og hlusta á páfagaukinn syngja frammi. Þetta er nauðsynlegt annað slagið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jaháts! Mínus páfagaukur hér á bæ, en kisa röltir kannski inn í baðherbergi og heldur mér selskap :)