föstudagur, 24. október 2008

Frumburðurinn er á ...

... leiðinni á ball. Fórum í dag í búðir og splæstur foreldrarnir í þessa æðislegu skó. Veit ekki hvaðan hún hefur það að velja sér svona áberandi skó. Í fyrra valdi hún sér silfurskó og nú rauða. Smekklegir eru þeir. Sjálf keypti hún sér kjól. Mér finnst ég eiga,já og við, eiga afskaplega fallega stelpu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sætan!! knúsið hana nú frá mér þegar hún kemur heim af ballinu :)

Nafnlaus sagði...

Hún er yndisleg :D

Nafnlaus sagði...

Stórglæsileg skvísan sú arna!!

Elfa Ing