þriðjudagur, 1. júlí 2008

Sú eldri er ...

... komin heim. Reyndar kom hún á laugardaginn. Nú er hún sliguð af vera ekki heimareynslunni, borða ekki pabbamatsreynslunni í heila viku og mjög mörgum fleirum reynslum.

Við erum mjög stolt af henni.Er hún ekki verkleg?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo var hún þarna með einni bestu vinkonu Fífu :D