Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
mánudagur, 14. júlí 2008
Jæja þá erum við...
... komin til baka. Fríið okkar vestur var frábært. Það er alltaf svo gaman að koma á nýjar slóðir. Þorbjörn segir nánar frá þessu á síðunni sinni. Já og nú er ég orðin fertug. Það er meiriháttar trúið mér.
1 ummæli:
Til hamingju með afmælið :)
Skrifa ummæli