þriðjudagur, 15. júlí 2008

Sýnishorn af ...

... Hornströndum og Barðaströndinni.



Systurnar komnar í land í Hornvík. Nú var eftir ganga yfir í Látravík. Bærinn Horn í baksýn.



Þorbjörn við Blakkabás.



Þorgerður um borð í Sædísi við fossinn í Blakkabás sem sést vel á myndinni á undan.



Brynhildur rétt við Hornbjargsvita eftir góða gönguferð.



Ég að taka hluta af Rauðasandi með mér handa Álfheiði!!!

1 ummæli:

Álfheiður sagði...

Æi Helga mín, en hvað þú ert almennileg. Hlakka til að föndra eitthvað með þér (og krökkunum) úr sandinum rauða.