sunnudagur, 15. júní 2008

Þessi litla stúlka...... var skírð í gær. Hún fékk nafnið Katrín Jökla. Athöfnin fór fram í Eiríksstaðakirkju á Jökuldal. Dagurinn var heiður og fagur. Katrín litla gat ekki verið heppnari með skírnardag.Fallegur dagur ekki satt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Katrínu Jöklu :D hlakka til að sjá hana augliti til auglitis seinna í sumar!

Bið að heilsa stórfjölskyldunni..

Álfheiður sagði...

Til lukku með nafnið á litlu frænku.
Verð nú að segja að nöfnin eru ákaflega falleg og minna um margt á börnin mín ... a.m.k. sum þeirra.
Kveðjur úr borginni