þriðjudagur, 10. júní 2008

Þá er ég ...

... komin í sumarfrí. Endaði þetta starfsár með því að fara á frábært námskeið um bernskulæsi. Jane Baker er yndisleg kona sem miðlaði til okkar frábærum hugmyndum um hvernig kenna á krökkum lestur.

Nú er bara að leyfa sér að fara í frí. Hætta að hugsa um næsta vetur í bili og hlaða niður orku.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Njóttu frísins :)