Á morgun byrjar þáttaröðin um Pú og Pa. Skondið að sú eldri man hvað er í fyrsta glugganum. Þetta er í þriðja sinn sem dagatalið er sýnt á RUV. Í fyrsta skiptið var sú eldri orðin til en ekki fædd og í síðara skiptið 5 ára. Það er sem sagt ponsu spenna.
3 ummæli:
En fyndið, ekki muna mínar eftir þessu.
Fífa man vel en nennir ekki að horfa. Reyndar eru engin af krökkunum sérlega spennt. Finnur missti af fyrsta þættinum og hefur ekki talað um þetta síðan. Líklega er þetta nú samt á netinu.
Ertu í jólabloggfríi eða hvað???
Skrifa ummæli