Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
mánudagur, 12. nóvember 2007
Ekki líst mér...
... á það að herra Björgúlfur fari að styðja innlenda dagskrágerð hjá Rúv. Ég trúi mátulega því að hann komi ekki nálægt þessu. Var það ekki hann sem vildi kaupa DV til að leggja það niður af því það var honum ekki að skapi?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli