..... sokkinn í 24. Þetta eru ekki alveg þættir fyrir mig. Annars búin að vera ágætur dagur. Stelpurnar voru duglegar og við hjónin áttum okkar spretti í tiltekt. Ég var mjög ánægð í dag þegar ég fattaði að lesið er úr nýjum bókum á undan þættinum Orð skulu standa. Segi hér með að á milli 15:20 og 17 er heilagur tími á þessu heimili.
6 ummæli:
Ég skil bóndann þinn vel, ég mátti ekki missa af þessum þáttum á meðan stöd 2 var allsráðandi hér á bænum.
Hvaða seríu? (vitið að við eigum fyrstu 4 á diskum...)
Ég á líka fyrstu fimm seríurnar á diski. Einum diski...
við gáfumst reyndar upp á þriðju seríu. Of mikið glorification á ofbeldi og pyntingum fyrir glorious America fyrir okkar smekk.
Annars er Jón Lárus frekar súr yfir að geta ekki kommentað hér, þar sem hann er ekki með google account...
Nú er hægt að kommenta þó maður eigi engan aðgang að gúglinu
Þorbjörn
kúl, takk :)
Skrifa ummæli