þriðjudagur, 31. júlí 2007

Fjölgun

Þá erum við komin frá hinni frábæru Ítalíu. Segi betur frá ferðinni seinna ásamt myndum. Við keyrðum heim í dag. Áður en við lögðum í hann var komið við í dýrabúð og keyptur sætur lítill pási sem var gefið nafnið Sókrates. Greyið þurfti að keyra með okkur í átta klukkustundir. Núna þessa stundina er hann í afslöppun. Ætli hún þurfi ekki að standa í nokkra daga. Vonandi hefur hann ekki bilast á þessu volki.

Engin ummæli: