fimmtudagur, 12. júlí 2007

Planið, planið, planið

Við höfum hugsað um lítið annað síðustu daga. Nú vantar okkur bara einn poka í viðbót til að geta klárað að leggja á planið. Við reiknuðum bara pínu vitlaust í upphafi eða þá að planið hafi stækkað eftir að við fórum að leggja á það. Vonandi fáum við pokann í kvöld og klárum á morgun því að laugardaginn er stefnan sett suður á land.

Hér er smá sýnishorn.


Ég fór snemma í morgun að tína upp úr pokum. Veðrið var frábært.


Þorbjörn að sandsópa.

1 ummæli:

Hallveig sagði...

vá þetta lítur ekkert smá vel út hjá ykkur!! Glæsilegt :D