sunnudagur, 11. janúar 2009

Þá hef ég ...

... aftur tekið upp prjónana. Nú er prjónað í frumburðinn. Við fundum ægilega sæta peysu í blaði nirði í kauffó. Og nú er ég byrjuð að þræla fram og til baka. Vonandi verður þetta ekki allt of vítt á hana, hún er nebblega svo ansi mjó.Það er þessi bláa.

2 ummæli:

Álfheiður sagði...

Myndarskapurinn í þér kona!

Nafnlaus sagði...

haha, hún og Freyja frænka hennar, reiknuðum út BMI hennar áðan og hún var í hættulega mjóa hópnum.

En ég held nú að BMI staðlarnir séu fyrir fólk sem er hætt að vaxa, ég hef engar áhyggjur af þeim frænkum.