laugardagur, 24. janúar 2009

Í gærkvöldi var...

... hið árlega þorrablót hér á Egilsstöðum. Við hjónin skemmtum okkur vel. Sungum átum og drukkum. Dönsuðum og tjúttuðum lengur en við erum vön. Næst er það svo Jökuldalurinn eftir tvær vikur. Mikið hlakka ég til.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já, það var fjör elsku systir. Ég er aðeins að lagast í löppunum. Hef verið að drepast eftir dansmaníuna. Annað hvort eru það skórnir að hrekkja mig eða þá aldurinn...

ruth systir