föstudagur, 2. maí 2008

Stundum hugsa ég ...

... ekki heldur framkvæmi einfaldlega. Í morgun átti ég svona Össurarmóment. Ég sá á bloggi Álfheiðar að hún hafði bókað bústað. Mér fannst lýsingin geggjuð og stökk til. Kíkti inn á orlofsvefinn og viti menn bústaðurinn var laus akkúrat daga sem hentuðu okkur vel. Hér verður sem sagt gist þrjár nætur á leiðinni heim.



Hafnir á Skaga.

Hér á að vera fjölskrúðugt fuglalíf (fuglakíkir á veröndinni), selir og falleg náttúra allt um kring.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

aaaaaaaæði :D Hvenær er þetta? Eftir Vestfirði? (trúi reyndar ekki að þið ætlið vestur þegar við erum ekki þar :-( )

Við höfum verið dugleg að skreppa í bústað, þrisvar á síðasta einu og hálfu ári. Tóm snilld

Álfheiður sagði...

Vel valið Helga :o)