sunnudagur, 4. maí 2008

Þessa stundina eru...

... stelpurnar að baka súkkulaðiköku handa okkur í kaffinu. Við ætlum að hafa það rólegt hjá okkur í dag.

3 ummæli:

Álfheiður sagði...

Duglegar stelpur sem þú átt!

Nafnlaus sagði...

oh, það er bara æði þegar krakkarnir taka upp á svona :) Fífa er líka rosa dugleg að baka, bæði brauð og kökur.

Nafnlaus sagði...

Það er gott á meðan þær baka ekki kóngadúllur:)