miðvikudagur, 27. júní 2007

Rigningin er æði

Það var afskaplega notalegt að vakna í morgun og heyra í rigningunni dynja á þakinu. Ekki veitti af bleytu fyrir gróðurinn. Ég fór áðan upp í skóg og gekk smá hring. Skógurinn angaði unaðslegum birkiilmi. Allt rigninunni að þakka. Í kvöld ætlum við að hafa humarsúpu, byrjuðum að búa til soð kl. 11 í morgun. Heit súpa passar við veðurfarið úti.

Engin ummæli: