miðvikudagur, 8. september 2010

Byrjaði í dag...

... aftur í Body balance. Er búin að vera misjöfn í bakinu. Á mánudaginn var ég fín í göngunni með samstarfsfólkinu mínu en verri á þriðjudaginn og í dag. Fann því svolítið til í leikfiminni í dag en ætla ekki að gefast upp. Ég trúi því að hreyfing sé alltaf til góðs.

2 ummæli:

Hildigunnur sagði...

Jamm - ef maður fer ekki offari til að byrja með :)

chic Gucci shirts sagði...

happy day!