Gerðu eitthvað sem göfgar líf þitt á hverjum degi.
miðvikudagur, 16. júní 2010
Ég er svolítið...
... spennt að sjá hvernig nýja borgarstjóranum tekst til í nýju starfi. Tilsvörin og Hönnu Birnubrosið fara bráðum að vera svolítið þreytt. Kannski hann finni upp á einhverju nýju t.d. að greiða sér eins og Dagur, hver veit.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli