mánudagur, 14. júní 2010

Nú er að...

... verða ár síðan ég bloggaði síðast svo nú er komin tími til að byrja aftur. Sumarfríið hafið hjá mér og úti er bongó blíða. Ekki þykir mér það leiðinlegt. Er byrjuð að skokka aftur og finnst það æði. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta er í algleymingi og ekki er verra að vera í sumarfríi til að geta fylgst almennilega með.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jamm blíðan fór héðan til ykkar - ekki það þið megið alveg líka :D

Álfheiður sagði...

En gaman! Byrjuð aftur :o)

chic Gucci shirts sagði...

good point!