fimmtudagur, 27. september 2007

Hér ligg ég...

... fullfrísk konana og baða mig í hjúkkulöðri. Ég er búin að horfa á ansi marga þætti af Greys og á eftir að horfa á fleiri í dag eða á morgun. Ég er sennilega orðin háð þáttunum í bili. Kannski búin að fá of mikið eftir helgi.

1 ummæli:

Hildigunnur sagði...

hmm, það er erfitt að fá of mikið af Grey's...