mánudagur, 17. september 2007

Allt á floti

Já hér er allt fljótandi í berjasaft. Þvílík berjatíð. Mamma og stelpurnar voru duglegar að hreinsa af runnunum í garðinum á meðan við vorum í Reykjavík. Nú eru nokkur kíló af rifsberjum í frysti og nokkrir lítara af sólberjasafa. Svo er ísskápurinn fullur af flöskum með krækiberjasaft. Eins gott að við drekkum þetta eða gerum hlaup.

2 ummæli:

Álfheiður sagði...

Öfund ..........

Hildigunnur sagði...

mmm, krækiberjasaft...