sunnudagur, 8. febrúar 2009

Helga frænka mín...

... er á skíðanámskeiði. Námskeiði er fyrir 3-5 ára krakka. Það er alveg ótrúlega krúttlegt að sjá þau rennar sér niður brekkuna. Hér eru myndir af henni og mömmunni áður en námskeiðið byrjaði. Náum vonandi myndum af henni bruna niður brekkuna næst. Laugardagurinn var afskaplega fagur og nutum við sælunnar í Stafdal.Engin ummæli: